No student devices needed. Know more
15 questions
Hvers konar myndrit notar maður ef maður er að útskýra ákveðna þróun?
Stöplarit
Línurit
Skífurit
Súlurit
Myndritið sýnir meðalhita á Svalbarði. Hvaða ár var mestur kuldi að meðaltali?
1920
1902
2010
1980
Taflan sýnir magn blandaðs heimilissorps á hvern íbúa á
Íslandi á árabilinu 1995−2011. Hve miklu meira sorp kemur frá hverjum íbúa árið 1995 en
2011?
13 kg
2,54kg
567 kg
247 kg
Við radarmælingar á svæði þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. mældist hraði 12 bíla þessi. Hver er meðalhraði þessara bíla?
32,7 km/klst
32,6 km/klst
32,8 km/klst
28,4 km/klst
Við radarmælingar á svæði þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. mældist hraði 12 bíla þessi. Hvert er miðgildi þessara bíla?
33,4 km/klst
35,5 km/klst
31,3 km/klst
32,75 km/klst
Hvort myndritið er betra?
Efra
Neðra
Bæði óskýr
Við radarmælingar á svæði þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. mældist hraði 12 bíla þessi. Hver er spönnin?
19,3 km/klst
35,5 km/klst
31,3 km/klst
28,5 km/klst
Hvað kallast þetta myndrit?
Súlurit
Skífurit
Línurit
Stuðlarit
Þegar dreifing í könnunum er mjög mikil er gott að raða þeim í flokka. Myndritið sem við notum þegar við erum með flokkun sem þessa kallast?
Súlurit
Stuðlarit
Línurit
Skífurit
Á Íslandi eru 94000 manns að mennta sig. Hversu margir eru í grunnskóla samkvæmt þessari töflu?
36096 manns
47000 manns
24479 manns
101050 manns
Hvað er há prósenta af þátttakendum sem æfa 2x í viku?
0,2%
46,8%
13%
7%
Hver er hlutfallstíðnin hjá þeim sem æfa 3x í viku skv. tíðnitöflunni?
0,27
3
0,3
97,2
Hvað ættu krakkarnir sem æfa 5x í viku að fá margar gráður í skífuriti?
15°
50°
39,6°
18°
Hvaða tala summa ætti að koma út úr gráðudálknum?
100
360
18
1
Hvað tóku margir þátt í þessari rannsókn (skv. þessari tíðnitöflu)?
100
360
1
Ekki hægt að vita það
Explore all questions with a free account